DEKA permanent taumálning DEKA permanent litirnir eru þvottekta taulitir. Hægt að mála þá tauið með pensli en einnig er hægt að nota þá í stenslavinnu(sjá leiðbeiningar). Litirnir eru vatnsþynnanlegir og blandast vel sín á milli. Penslar og önnur áhöld eru þvegin með vatni. :