Teikniblokk - Lyndhurst

Daler Rowney Lyndhurst gorma 14x10

:

Lyndhurst skissubækur með gormum, 25 síður, 135gsm. Framleiddar í Fourdrinier pappírsvél úr 100% hreinni trjákvoðu. Þetta er tveggja-hliða sterkur pappír sem hentar vel nákvæmisvinnu. Gegnum sýru frítt sem gerir það að verkum að auðvelt er að stroka út. Vegna sléttrar áferðar er hann kjörinn fyrir fín smáatriði í penna, blek og tækni penna.

  • Stærðir
  • – 7 x 5" (178 x 127mm)
  • – 10 x 7" (254 x 161mm)
  • – 12 x 9" (305 x 228mm)
  • – 14 x 10" (355 x 254mm)
  • – 16 x 12" (406 x 305mm)
  • – 20 x 16" (508 x 406mm)

Smiðjuvegi 5 | 200 Kópavogi | Sími : 552-2500 og 551-2242(skrifstofa) litirogfondur@litirogfondur.is

Vertu með okkur á facebook