ZigZag Vatnslitabók

ZigZagbók

300 gsm, 18 síðna bók, harmonikku brot.

Pappír úr hágæða vatnslitapappír, sem að opnast eins og harmonikka, sem býður upp á fjölbreytta útfærslu möguleika. Þar sem bókin opnast upp og er hægt að stylla henni svo að allt innihald bókarinnar sést samtímis, og hægt er að sýna þær saman eins og allt samfellt verk, líkt og panorama.

Vatnslitapappírinn er fín-korna og hægt er að mála báðum megin á síðurnar. Vatnlitir flæða vel um blaðsínu og einnig er auðvelt að lyfta þeim aftur upp. Þolir pappírinn strokleður, hylvökva (e. masking fluid) og málningarteip.

Kápan er stærri en blöðin til að gefa auka vörn, auk þess að vera úr þykku og þolnu efni.

Fæst : ferköntuð (14x14cm), A5 og A6

Smiðjuvegi 5 | 200 Kópavogi | Sími : 552-2500 og 551-2242(skrifstofa) litirogfondur@litirogfondur.is

Vertu með okkur á facebook